Markaðssettu þig

#ÍTAKTVIÐTÍMANN

 

STAFRÆN AUGLÝSINGASTOFA

Samfélagsmiðlar

Sérhæfing okkar er að hjálpa fyrirtækjum að ná betri árangri á samfélagsmiðlum. Allt frá sérsniðni efnissköpun til skipulagðara herferða til að fanga athygli og ná betri árangri.

EFNISSKÖPUN

Efni er gjaldmiðillnn á veraldarvefnum í dag. Við hjálpum þér með aukna efnissköpun fyrir samfélagsmiðla til að aðstoða við að fanga sem mesta athygli. Myndbandsgerð, hreyfihönnun, grafísk hönnun og ljósmyndun.

BIRTINGARHERFERÐIR

Við hjá Kiwi trúum því að hagkvæmasta leiðin til að fanga athygli í dag sé með skipulögðum birtingarherferðum á samfélagsmiðlum. Við sérhæfum okkur í því setja upp herferðir sem eru ávallt með það að leiðarljósi að ná sem bestum árangri fyrir sem minnst birtingarfé.

FACEBOOK LIVE ÚTSENDINGAR

Við bjóðum upp á fagmannlega framkvæmdar beinar útsendingar á samfélagsmiðlum. Við notumst við hágæða tækjabúnað og vönduð vinnubrögð til að sjá til þess að þín útsending hjálpi þér að skara framúr.

GOOGLE ADWORDS

Google Adwords er frábær miðill til að byggja upp þitt vörumerki á veraldarvefnum. Hjá okkur færðu aðstoð frá vottuðum Google Adwords rágjafi með allt frá grunnkóðun og leitarorðagreiningu yfir í uppsetningar á skipulögðum herferðum til að ná betri árangri á vefnum.

REMARKETING

Við sérhæfum okkur í nákvæmari miðun á þínum auglýsingum á netinu með aðstoð Facebook Pixel kóðans. Við setjum upp skipulagða Remarketing áætlun til þess að hjálpa þér að setja sérsniðnar auglýsingar fyrir framan þann markhóp sem hefur sýnt áhuga á þinni vöru eða þjónustu.

Þarfagreining þér að kostnaðarlausu - Verðmæti 50.000.-

Til þess að finna besta vettvanginn fyrir þínar vörur og þjónustu og um leið auka tekjur ykkar er mikilvægt að framkvæma þarfagreiningu á sýnileika á netinu og skilgreina þín helstu tækifæri í stafrænni markaðssetningu.

Því er mikilvægt að við kynnumst fyrirtækinu þínu vel.

Mikilvægt er að svara sem flestum spurningum listans á sem nákvæmasta hátt svo hægt sé að gera sem nákvæmustu þarfagreiningu. Þá geta sérfræðingar okkar aðstoðað þitt fyrirtæki á sem bestan hátt. Því meira sem við vitum, því betur getum við aðstoðað fyrirtækið þitt að ná sínum markmiðum, reyndu því að svara sem flestum spurningum en ekki er nauðsynlegt að svara öllu.

Þarfagreiningin tekur einungis um 5 mínútur!
Þegar þú hefur svarað spurningunum hefja sérfræðingar okkar greiningarvinnu á fyrirtækinu, þér að kostnaðarlausu!

Sérfræðingar KIWI hafa því næst samband við þig til að kynna niðurstöður greiningarinnar.

Ef við teljum okkur geta aðstoðað ykkur munum við einnig setja upp áætlun sem fer yfir hvernig við teljum okkur geta aðstoðað til að ná betri árangri á vefnum.