Markaðssettu þig

#ÍTAKTVIÐTÍMANN

 

STAFRÆN AUGLÝSINGASTOFA

Samfélagsmiðlar

Sérhæfing okkar er að hjálpa fyrirtækjum að ná betri árangri á samfélagsmiðlum. Allt frá sérsniðni efnissköpun til skipulagðara herferða til að fanga athygli og ná betri árangri.

EFNISSKÖPUN

Efni er gjaldmiðillnn á veraldarvefnum í dag. Við hjálpum þér með aukna efnissköpun fyrir samfélagsmiðla til að aðstoða við að fanga sem mesta athygli. Myndbandsgerð, hreyfihönnun, grafísk hönnun og ljósmyndun.

BIRTINGARHERFERÐIR

Við hjá Kiwi trúum því að hagkvæmasta leiðin til að fanga athygli í dag sé með skipulögðum birtingarherferðum á samfélagsmiðlum. Við sérhæfum okkur í því setja upp herferðir sem eru ávallt með það að leiðarljósi að ná sem bestum árangri fyrir sem minnst birtingarfé.

FACEBOOK LIVE ÚTSENDINGAR

Við bjóðum upp á fagmannlega framkvæmdar beinar útsendingar á samfélagsmiðlum. Við notumst við hágæða tækjabúnað og vönduð vinnubrögð til að sjá til þess að þín útsending hjálpi þér að skara framúr.

GOOGLE ADWORDS

Google Adwords er frábær miðill til að byggja upp þitt vörumerki á veraldarvefnum. Hjá okkur færðu aðstoð frá vottuðum Google Adwords rágjafi með allt frá grunnkóðun og leitarorðagreiningu yfir í uppsetningar á skipulögðum herferðum til að ná betri árangri á vefnum.

REMARKETING

Við sérhæfum okkur í nákvæmari miðun á þínum auglýsingum á netinu með aðstoð Facebook Pixel kóðans. Við setjum upp skipulagða Remarketing áætlun til þess að hjálpa þér að setja sérsniðnar auglýsingar fyrir framan þann markhóp sem hefur sýnt áhuga á þinni vöru eða þjónustu.