VIÐBURÐADAGATAL 2019

 

Við hjá KIWI höfum gefið út nýtt viðburðadagatal fyrir árið 2019.
Dagatalið er ótrúlega þægilegt tól sem nýst getur vel í öllu markaðsstarfi bæði innra og ytra.
Á dagatalinu má finna helstu hátíðar- og tyllidaga ásamt fjöldanum öllum af skemmtilegum viðburðum.
Dagatalið hjálpar þér að halda þínu fyrirtæki #ÍTAKTVIÐTÍMANN á samfélagsmiðlum.
Hér fyrir neðan getur þú nálgast viðburðadagatalið.
Við mælum með því að prenta það út og hengja upp á vegg svo að dagarnir fari nú alls ekki framhjá þér.
Smelltu á myndina hér að neðan til að sækja dagatalið.