Ofurþjónustan

Við erum stafræn auglýsingastofa, byggð fyrir núið.

Hjá KIWI starfa snillingar í heildrænni stafrænni markaðssetningu til að hjálpa metnaðarfullum fyrirtækjum að skara framúr í sínu markaðsstarfi.

Við leggjum áherslu á að fara framúr væntingum og búa til jákvæða, einstaka og minnistæða þjónustuupplifun fyrir alla okkar viðskiptavini.

image

Hvernig markaðssetjum við þitt fyrirtæki #ÍTAKTVIÐTÍMANN

01 Umsjón samfélagsmiðla
02 Facebook Ads
03 Google Ads
04 Strategía
05 Myndbandsgerð
06 Hönnun
07 Áhrifavaldar
08 Snjöll vefsíðugerð

Af hverju þjónusta
#ÍTAKTVIÐTÍMANN?

Stafrænn heimur fer ört vaxandi og er sífellt breytilegur.

Tækifærin hafa aldrei verið fleiri til þess að markaðssetja sig með persónulegri, ferskari og árangursríkari nálgun en nokkru sinni fyrr.

Við trúum því að metnaðarfull fyrirtæki sem eru stöðugt framsækin í að sjá og framkvæma sín stafrænu tækifæri, munu sigra til framtíðar.
image
Við trúum því að metnaðarfull fyrirtæki sem eru stöðugt framsækin í að sjá og framkvæma sín stafrænu tækifæri, munu sigra til framtíðar.

Hvernig erum við öðruvísi?Við gerum betur í dag en í gær

Okkar teymi er samblanda af snillingum í heildrænni stafrænni markaðssetningu. Við erum opin fyrir breytingum og keppum stöðugt að framförum.

Við elskum að nýta sérhæfni okkar daglega til þess að hjálpa viðskiptavinum okkar að vaxa til framtíðar. Og ef við vöxum í leiðinni þá er það ekki svo slæmt heldur…

Við elskum viðskiptavini okkar.
Þeir elska okkur emoji emoji
Þannig viljum við hafa það.

 • 01
 • 02
 • 04
 • 05
 • 06
 • 07
 • 08
 • 09
 • 11
 • 12
 • 13
 • 14
 • 15
 • 16

Ekkert nema persónuleg samvinna og gegnsæi alla leið

Við byggjum upp langvarandi traust til framtíðar með okkar bestu vinnu.

Þú þekkir það sem þið gerið best. Við þekkjum það sem við gerum best.

Saman getum við gert ótrúlega hluti. En við verðum að vera á sömu bylgjulengd frá byrjun.

image
image

Stöðugt með puttann á púlsinum

Daginn sem þú hættir að fylgjast með nýjustu aðferðum, straumum, og stefnum er dagurinn sem þú ert ekki lengur viðeigandi í stöðugt breytilegu stafrænu landslagi.

Við hættum aldrei að læra og þjónusta okkar viðskiptavini
#ÍTAKTVIÐTÍMANN
image
Við hættum aldrei að læra og þjónusta okkar viðskiptavini
#ÍTAKTVIÐTÍMANN

Jákvæð og fersk stemning alla daga

Við trúum því út i gegn að ánægð teymi vinni bestu vinnuna.

Við elskum ekki bara það sem við gerum, heldur með hverjum við gerum það.

Við sjáum því ávallt til þess að það verði fersk og jákvæð upplifun að vinna með okkur.

Frá mánudagsmorgni til föstudagskvölds, við skemmtum okkur á leiðinni.

image
ÁRANGURSRÍKT

Við gerum stafrænt persónulegt, skapandi og árangursríkt

Við gerum stafrænt persónulegt, skapandi og árangursríkt